Innlent

Atlantsolía lækkar verð

Atlantsolía hefur lækkað verð á bensíni um eina krónu en eftir nokkuð langt hækkunartímabil hefur verð farið lækkandi undanfarna daga í Rotterdam þaðan sem Atlantsolía fær eldsneyti sitt frá. Ekkert annað olíufyrirtæki hefur tilkynnt um lækkun að svo stöddu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×