Innlent

Nýr sendiherrabústaður opnaður í Berlín

Bernd Schragen, Ólafur Davíðsson sendiherra, Karin Schubert varaborgarstjóri og Geir H. Haarde utanríkisráðherra.
Bernd Schragen, Ólafur Davíðsson sendiherra, Karin Schubert varaborgarstjóri og Geir H. Haarde utanríkisráðherra.

Geir H. Haarde utanríkisráðherra opnaði formlega nýjan sendiherrabústað í Berlín í gær. Það eru arkitektarnir Hjördís Sigurgísladóttir og Dennis Davíð Jóhannesson sem teiknuðu húsið en þau hlutu fyrstu verðlaun fyrir tillögu sína í opinni samkeppni árið 2003. Hjördís og Dennis hönnuðu einni allar innréttingar hússins en stólar, sófa- og borstofusett eru hönnuð af Erlu Sólveigu Óskarsdóttur. Fjölmargir munir eftir íslenska listamenn og hönnuði príða húsið sem er því svo gott sem alísensk hönnun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×