Sport

Auðunn stefnir á 300 kíló í bekk

Auðunn Jónsson, kraftlyftingakappi, hefur lýst því yfir að hann muni lyfta 300 kílóum á Íslandsmótinu í bekkpressu sem fram fer í Valsheimilinu á morgun. Auðunn yrði fyrstur Íslendinga til að ná þessum áfanga en Ingvar Jóel og Magnús Magnússon hafa lofað að veita kappanum harða keppni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×