Erlent

Gengu til heiðurs Ísrael

Skrúðganga til heiðurs Ísrael gekk um Manhattan í New York í gær. Þetta er í fertugasta og fyrsta skiptið sem stuðningsmenn Ísraels ganga til heiðurs landinu og segja þeir að um sé að ræða eina allsherjarveislu þar sem gyðingar og vinir þeirra geti hist og skemmt sér. Skrúðgangan í ár er talin vera ein sú fjölmennasta frá upphafi en talið er að allt að 100 þúsund manns hafi tekið þátt í henni.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×