Erlent

Réttarhöld innan tveggja mánaða

Réttarhöld yfir Saddam Hussein, fyrrverandi forseta Íraks, munu að öllum líkindum hefjast innan tveggja mánaða en einræðisherrann fyrrverandi gæti átt yfir höfði sér dauðadóm verði hann sakfelldur. Saddam er meðal annars ákærður fyrir eiturefnaárás á kúrdíska þorpið Halabja 1988, fjöldamorð er hann barði niður uppreisn sjíta árið 1991 og innrásina í Kúveit 1990.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×