Erlent

Adolfo Zinser deyr í bílslysi

Fyrrverandi sendiherra Mexíkós hjá Sameinuðu þjóðunum, Adolfo Aguilar Zinser, lést í bílslysi í heimalandi sínu í gær. Zinser var þekktur fyrir andstöðu sína við innrás Bandaríkjanna í Írak. Þá gegndi hann einnig stöðu öryggisráðgjafa Mexíkós en hann var sendiherra til ársins 2003.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×