Innlent

Kjarasamningar samþykktir

Kjarasamningar sem forsvarsmenn Starfsmannafélags Akraness og launanefndar sveitafélaganna skrifuðu undir síðastliðinn laugardag var naumlega samþykktur af félagsmönnum í gærkvöldi.Alls kusu 177 félagsmenn en 233 voru á kjörskrá. Já sögðu 91 eða 51 prósent en nei sögðu 84 eða 47 prósent en tveir seðlar voru auðir og enginn ógildur. Samningurinn var því samþykktur og verkfalli, sem annars hafði verið boðið á miðnætti í gær, aflýst. >



Fleiri fréttir

Sjá meira


×