Innlent

Fanginn skilaði lyklakippunni

Fangavörður í Kumla-fangelsinu í Svíþjóð gleymdi lyklakippunni sinni í einni skránni. Þegar einn fanganna kom að henni greip hann þó ekki tækifærið til að flýja eins og margir hefðu kannski búist við heldur skilaði hann lyklakippunni til starfsmanna. Fangelsisstjórnin telur þó að fangavörðurinn hafi með gleymsku sinni stefnt öryggi fangelsisins í voða og munu fangelsisyfirvöld skoða mála. >



Fleiri fréttir

Sjá meira


×