Innlent

Elsti togarinn á söluskrá

Einn elsti togari flotans, Jón Kjartansson SU frá Eskifirði, sem nú er fjölveiðiskip, er komið á söluskrá eftir 45 ára dyggja þjónustu við útgerðir hér á landi. Eigandi Jóns er Eskja, sem ætlar að selja hann þar sem fyrirtækið er búið að festa kaup á nýlegu fjölveiðiskipi í útlöndum. Jón Kjartansson var alveg endurbyggður fyrir sjö árum og er nánast ekkert eftir af upphaflega skipinu nema skrokkurinn.>



Fleiri fréttir

Sjá meira


×