Magnús Þór glaður en Ögmundur ekki 7. ágúst 2005 00:01 "Við viljum að all skattkerfið sé tekið til endurskoðunar með það fyrir augum að færa byrðarnar af herðum þeirra sem hafa litlar eða meðaltekjur og yfir á hina sem hafa úr nógu að spila," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hann telur nauðsynlegt að skattur á arð og fjármagnstekjur sé hækkaður til jafns við tekjuskatt enda hafi margir tekjur af fjármagni. "Ríkisstjórnin gengur hins vegar í gagnstæða átt og þetta er hluti af stórum pakka sem er ívilnandi fyrir hátekjufólkið í landinu." Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokksins, er ánægður með fyrirhugaða skattalækkun þó honum mislíki margt annað. "Þetta er mjög jákvætt og það hlýtur að koma sem flestum til góða að tekjuskatturinn sé lækkaður," segir Magnús Þór. Hann tekur undir með Ögmundi um nauðsyn þess að fjármagnstekjuskatturinn verði hækkaður en hann nemur tíu prósentum. "Það mætti lækka tekjuskattinn ennþá meira ef fjármagnstekjuskatturinn yrði hækkaður. Ég hef hins vegar fengið nóg af launamisréttinu í landinu. Það eru að verða til tvær þjóðir, annars vegar þessi ofsalegu ríku og svo við hin, þessir venjulegur þrælar sem erum skattpýndir," segir Magnús Þór. "Ég fagna því að til standi að lækka virðisaukaskatt á mat enda hefur Samfylkingin barist lengi fyrir því," segir Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar. "Það er augljóst að það er svigrúm til skattalækkana þó það sé kannski ekki í jafn miklum mæli og ríkisstjórnarflokkarnir telja því við viljum halda uppi öflugu velferða- og menntakerfi." Ágúst Ólafur segir ekki forgangsatriði að lækka tekjuskatt, matarskattinn beri að lækka um helming enda komi það flestum til góða. Breytingar á tekjuskattinum megi svo skoða í framhaldinu. Ögmundur Jónasson.Ágúst Ólafur Ágústsson. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
"Við viljum að all skattkerfið sé tekið til endurskoðunar með það fyrir augum að færa byrðarnar af herðum þeirra sem hafa litlar eða meðaltekjur og yfir á hina sem hafa úr nógu að spila," segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hann telur nauðsynlegt að skattur á arð og fjármagnstekjur sé hækkaður til jafns við tekjuskatt enda hafi margir tekjur af fjármagni. "Ríkisstjórnin gengur hins vegar í gagnstæða átt og þetta er hluti af stórum pakka sem er ívilnandi fyrir hátekjufólkið í landinu." Magnús Þór Hafsteinsson, varaformaður Frjálslynda flokksins, er ánægður með fyrirhugaða skattalækkun þó honum mislíki margt annað. "Þetta er mjög jákvætt og það hlýtur að koma sem flestum til góða að tekjuskatturinn sé lækkaður," segir Magnús Þór. Hann tekur undir með Ögmundi um nauðsyn þess að fjármagnstekjuskatturinn verði hækkaður en hann nemur tíu prósentum. "Það mætti lækka tekjuskattinn ennþá meira ef fjármagnstekjuskatturinn yrði hækkaður. Ég hef hins vegar fengið nóg af launamisréttinu í landinu. Það eru að verða til tvær þjóðir, annars vegar þessi ofsalegu ríku og svo við hin, þessir venjulegur þrælar sem erum skattpýndir," segir Magnús Þór. "Ég fagna því að til standi að lækka virðisaukaskatt á mat enda hefur Samfylkingin barist lengi fyrir því," segir Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar. "Það er augljóst að það er svigrúm til skattalækkana þó það sé kannski ekki í jafn miklum mæli og ríkisstjórnarflokkarnir telja því við viljum halda uppi öflugu velferða- og menntakerfi." Ágúst Ólafur segir ekki forgangsatriði að lækka tekjuskatt, matarskattinn beri að lækka um helming enda komi það flestum til góða. Breytingar á tekjuskattinum megi svo skoða í framhaldinu. Ögmundur Jónasson.Ágúst Ólafur Ágústsson.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira