Smith tekur stöðu Keane 14. september 2005 00:01 Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Alex Ferguson hyggst tefla Alan Smith fram í stöðu fyrirliðans Roy Keane hjá Manchester United í leiknum gegn Villareal í Meistaradeildinni í kvöld, þar sem framherjinn knái Diego Forlan mætir sínum gömlu félögum. "Ég kunni alltaf vel við Forlan," sagði Ferguson. Hann er góður maður og það var alltaf jákvætt og gott andrúmsloft í kring um hann í búningsklefanum. Ég varð samt að láta hann fara frá félaginu á sínum tíma, því hann var að verða leiður á því að fá ekki fast sæti í liðinu. Mér hafa aldrei dulist hæfileikar hans og hann hefur staðið sig virkilega vel á Spáni," sagði Ferguson, en koma Alan Smith á Old Trafford varð ekki síst til þess að hasta brottför Forlan þaðan á sínum tíma. Nú lítur út fyrir að Alex Ferguson muni ætla að tefla Smith fram í stöðu Roy Keane sem afturliggjandi miðjumaður í kvöld og virðist ætla Smith að taka við því hlutverki til frambúðar þegar sá írski leggur skóna á hilluna. Þetta var upphaflega ætlað sem tilraun, en Smith virðist hafa sýnt að hann valdi þessu nýja hlutverki nokkuð vel, því Ferguson íhugar að festa hann á miðjunni í ljósi þess að Keane verður frá vegna meiðsla á næstunni. "Þegar ég spurði Smith hvort hann langaði að prófa þetta, tók hann strax vel í það. Hann á enn eftir að aðlagast þessu nýja hlutverki í andlegum skilningi, en hann mun þroskast eftir því sem hann fær fleiri verkefni og Riquelme hjá Villareal er einmitt gott dæmi um það, hann er handfylli fyrir hvern sem er," sagði Ferguson.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira