Erlent

Óttast aukið ofbeldi

Breskt heilbrigðisstarfsfólk óttast aukið ofbeldi þegar lög sem leyfa eigendum öldurhúsa að selja áfengi allan sólarhringinn taka gildi í næsta mánuði. Fólk hefur mátt drekka allan sólarhringinn í Skotlandi og segir starfsfólk bráðamóttökunnar að það fari ekki milli mála að fleiri lendi í alvarlegum slagsmálum og ráðist jafnvel á hjúkrunarfólk.

 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×