Enginn lifði af flugslys 14. ágúst 2005 00:01 Hundrað tuttugu og einn lét lífið þegar flugvél kýpverska flugfélagsins Helios brotlenti í nágrenni við Aþenu í gær. Sjónarvottar segja að flugvélin hafi flogið inn í hæðótt landslagið norðan við borgina og að kviknað hafi í henni um leið og hún lenti. Brak dreifðist yfir stórt svæði og í kjölfarið braust út mikill eldur sem læsti sig í skógi vaxið umhverfið. Flugvélin var á leiðinni til Prag með millilendingu í Aþenu en tildrög slyssins eru enn nokkuð óljós. Flest bendir til þess að loftþrýstingur hafi skyndilega fallið í vélinni og flugmennirnir misst meðvitund í kjölfar lofteitrunar af þeim völdum. Flugmenn herflugvéla sem sendar voru til að fylgja flugvélinni segjast hafa séð aðstoðarflugmanninn meðvitundarlausan í stjórnklefanum. Þar að auki segjast sjónarvottar sem komu að vélarflakinu hafa séð súrefnisgrímur fyrir vitum líkanna sem lágu á víð og dreif í kring um flakið, en slíkar grímur falla niður í farþegarýminu ef loftþrýstingur breytist. Frændi eins farþegans segist hafi fengið SMS-skilaboð frá honum einungis nokkrum mínútum áður en flugvélin fórst. Þar hafi hann sagt flugmaðurinn væri blár í framan og að fimbulkuldi væri í farþegarýminu. Þetta er talið benda til þess að fleira hafi verið að en bara loftþrýstingurinn. Áður en flugvélin lagði af stað í leiðangurinn fannst bilun í loftræstibúnaði vélarinnar en henni var veitt brottfararleyfi eftir að átt hafði verið við bilunina. Margir hafa viljað tengja þetta beint við slysið og eru fjölmargir aðstsandendur fórnarlamba slyssins á þeirri skoðun að flugfélagið beri ábyrgð á því. Hópur aðstandenda safnaðist saman fyrir framan höfuðstöðvar Helios flugfélagsins og kallaði forsvarsmenn félagsins morðingja. Tildrög slyssins verða vonandi bráðum ljós en grísk flugmálayfirvöld segjast vera búin að finna flugrita vélarinnar. Erlent Fréttir Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira
Hundrað tuttugu og einn lét lífið þegar flugvél kýpverska flugfélagsins Helios brotlenti í nágrenni við Aþenu í gær. Sjónarvottar segja að flugvélin hafi flogið inn í hæðótt landslagið norðan við borgina og að kviknað hafi í henni um leið og hún lenti. Brak dreifðist yfir stórt svæði og í kjölfarið braust út mikill eldur sem læsti sig í skógi vaxið umhverfið. Flugvélin var á leiðinni til Prag með millilendingu í Aþenu en tildrög slyssins eru enn nokkuð óljós. Flest bendir til þess að loftþrýstingur hafi skyndilega fallið í vélinni og flugmennirnir misst meðvitund í kjölfar lofteitrunar af þeim völdum. Flugmenn herflugvéla sem sendar voru til að fylgja flugvélinni segjast hafa séð aðstoðarflugmanninn meðvitundarlausan í stjórnklefanum. Þar að auki segjast sjónarvottar sem komu að vélarflakinu hafa séð súrefnisgrímur fyrir vitum líkanna sem lágu á víð og dreif í kring um flakið, en slíkar grímur falla niður í farþegarýminu ef loftþrýstingur breytist. Frændi eins farþegans segist hafi fengið SMS-skilaboð frá honum einungis nokkrum mínútum áður en flugvélin fórst. Þar hafi hann sagt flugmaðurinn væri blár í framan og að fimbulkuldi væri í farþegarýminu. Þetta er talið benda til þess að fleira hafi verið að en bara loftþrýstingurinn. Áður en flugvélin lagði af stað í leiðangurinn fannst bilun í loftræstibúnaði vélarinnar en henni var veitt brottfararleyfi eftir að átt hafði verið við bilunina. Margir hafa viljað tengja þetta beint við slysið og eru fjölmargir aðstsandendur fórnarlamba slyssins á þeirri skoðun að flugfélagið beri ábyrgð á því. Hópur aðstandenda safnaðist saman fyrir framan höfuðstöðvar Helios flugfélagsins og kallaði forsvarsmenn félagsins morðingja. Tildrög slyssins verða vonandi bráðum ljós en grísk flugmálayfirvöld segjast vera búin að finna flugrita vélarinnar.
Erlent Fréttir Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Fleiri fréttir Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Sjá meira