Ísland yfir 2-1 í hálfleik
Staðan er óbreytt í hálfleik í leik Íslands og Búlgaríu ytra, en fyrri hálfleikurinn hefur verið mjög fjörugur. Bæði lið fengu fjölda marktækifæra í hálfleiknum og íslenska liðið í raun óheppið að hafa ekki skorað tvö mörk til viðbótar.
Mest lesið



Markalaust á Villa Park
Enski boltinn

„Ég hélt að við værum komin lengra“
Enski boltinn


Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“
Enski boltinn



„Betra er seint en aldrei“
Enski boltinn
