Erlent

Þrettán látnir af völdum Nabi

Þrettán eru látnir og annarra þrettán er saknað eftir að fellibylurinn Nabi reið yfir suðurhluta Japans. 300.000 manns flúðu heimili sín, en fellibylnum fylgdi eitt þúsund millímetra úrkoma. Nabi er óðum að missa mátt og er nú flokkaður sem hitabeltisstormur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×