Áttundi sigur New Jersey í röð 31. desember 2005 15:39 Vince Carter skoraði 37 stig gegn Atlanta í nótt en sigurinn var sá áttundi í röð hjá liðinu, sem virðist loksins vera að finna taktinn eftir afar daufa byrjun í vetur NordicPhotos/GettyImages New Jersey Nets vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið sigraði Atlanta Hawks 99-91. Vince Carter skoraði 37 stig fyrir New Jersey, en Al Harrington var atkvæðamestur hjá Atlanta með 26 stig. Alls voru spilaðir níu leikir í deildinni í nótt. Toronto vann mjög óvæntan sigur á Indiana á útivelli 99-97. Charlie Villanueva skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 23 fyrir Indiana. Orlando burstaði Minnesota 107-87. Jameer Nelson skoraði 25 stig fyrir Orlando, en Kevin Garnett var með 29 stig og 11 fráköst hjá Minnesota. Miami sigraði Washington 128-113, en Miami hefur ekki tapað fyrir Washington síðan Michael Jordan spilaði með liðinu árið 2003. Gilbert Arenas skoraði 47 stig í leiknum sem er persónulegt met, en Dwayne Wade skoraði 34 stig fyrir Miami. Phoenix sigraði Charlotte 110-100. Eddie House skoraði 26 stig fyrir Phoenix, en Keith Bogans var með 18 hjá Charlotte. Golden State vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas á útivelli. Baron Davis var stigahæstur í liði Golden State með 34 stig, sem er það mesta sem hann hefur skorað í vetur, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst hjá Dallas. Þetta var fyrsti leikur Dallas í vetur þar sem liðið nær að stilla upp sínu sterkasta liði eftir að vera búið að endurheimta alla menn sína úr langvarandi meiðslum. Milwaukee sigraði New York 113-108, þrátt fyrir að vera án TJ Ford sem verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Mo Williams skoraði 30 stig fyrir Milwaukee eftir að hafa tekið stöðu Ford í byrjunarliðinu, en Stephon Marbury skoraði 23 stig fyrir heillum horfið lið New York. Memphis sigraði Portland 93-90, en leikstjórnandinn Damon Stoudamire meiddist í leiknum og verður frá í nokkurn tíma. Mike Miller var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, en Ruben Patterson skoraði 22 fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento góðan sigur á Boston 116-112. Mike Bibby skoraði 33 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Ricky Davis skoraði sömuleiðis 33 fyrir Boston. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sjá meira
New Jersey Nets vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið sigraði Atlanta Hawks 99-91. Vince Carter skoraði 37 stig fyrir New Jersey, en Al Harrington var atkvæðamestur hjá Atlanta með 26 stig. Alls voru spilaðir níu leikir í deildinni í nótt. Toronto vann mjög óvæntan sigur á Indiana á útivelli 99-97. Charlie Villanueva skoraði 25 stig fyrir Toronto, en Stephen Jackson skoraði 23 fyrir Indiana. Orlando burstaði Minnesota 107-87. Jameer Nelson skoraði 25 stig fyrir Orlando, en Kevin Garnett var með 29 stig og 11 fráköst hjá Minnesota. Miami sigraði Washington 128-113, en Miami hefur ekki tapað fyrir Washington síðan Michael Jordan spilaði með liðinu árið 2003. Gilbert Arenas skoraði 47 stig í leiknum sem er persónulegt met, en Dwayne Wade skoraði 34 stig fyrir Miami. Phoenix sigraði Charlotte 110-100. Eddie House skoraði 26 stig fyrir Phoenix, en Keith Bogans var með 18 hjá Charlotte. Golden State vann nokkuð óvæntan sigur á Dallas á útivelli. Baron Davis var stigahæstur í liði Golden State með 34 stig, sem er það mesta sem hann hefur skorað í vetur, en Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og hirti 9 fráköst hjá Dallas. Þetta var fyrsti leikur Dallas í vetur þar sem liðið nær að stilla upp sínu sterkasta liði eftir að vera búið að endurheimta alla menn sína úr langvarandi meiðslum. Milwaukee sigraði New York 113-108, þrátt fyrir að vera án TJ Ford sem verður frá í þrjár vikur vegna meiðsla. Mo Williams skoraði 30 stig fyrir Milwaukee eftir að hafa tekið stöðu Ford í byrjunarliðinu, en Stephon Marbury skoraði 23 stig fyrir heillum horfið lið New York. Memphis sigraði Portland 93-90, en leikstjórnandinn Damon Stoudamire meiddist í leiknum og verður frá í nokkurn tíma. Mike Miller var stigahæstur í liði Memphis með 23 stig, en Ruben Patterson skoraði 22 fyrir Portland. Að lokum vann Sacramento góðan sigur á Boston 116-112. Mike Bibby skoraði 33 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Sacramento, en Ricky Davis skoraði sömuleiðis 33 fyrir Boston.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn