Innlent

Rafmagnslaust í hluta Garðabæjar

Rafmagnslaust er í hluta Garðabæjar vegna háspennubilunar og eru Flatir og Móar nú myrkvuð, sem og verslunarmiðstöðin Garðatorg og íþróttamiðstöðin. Viðgerð stendur yfir, samkvæmt upplýsingum Orkuveitunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×