Sænskur hermaður þungt haldinn eftir árás í Afganistan 27. nóvember 2005 14:15 Sænskur hermaður er enn þungt haldinn eftir árás á friðargæsluliða í Afganistan. Annar hermaður lést í árásinni en tveir til viðbótar, auk tveggja óbreyttra borgara, hlutu minniháttar meiðsl. Aukinn þungi hefur verið að færast í mótspyrnu gegn erlendum herjum í landinu en á sama tíma búa evrópskar sveitir sig undir að taka við hlutverki bandarísku herjanna í landinu. Um fimmtán hundruð manns hafa látið lífið í átökum sem hafa blossað upp með auknu offorsi í Afganistan í ár. Árásin á sænsku friðargæsluliðana var dæmigerð: fjarstýrð sprengja var tendruð þegar bílalest Svíanna ók eftir vegi nálægt Mazar-i-Sharif á föstudag. Amanuddin Khan, lögreglustjóri í Mazar-i-Sharif "A mine was placed on the road in front of Now Bahar plastic factory. As a result of that three ISAF soldiers were injured and transferred to the hospital." Sjö íslenskir friðargæsluliðar hafa verið kallaðir heim af svipuðum slóðum vegna ólgunnar sem þar ríkir. Önnur íslensk friðargæslusveit er í vestanverðu landinu. Friðargæslan er á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem er með níu þúsund hermenn í Afganistan. Bandaríkjaher, sem hefur það meginhlutverk að berjast gegn talibönum og Al Kaída, er að fækka í liði sínu í Afganistan og á sama tíma er NATO að undirbúa fjölgun friðargæsluliða og að þeir láti til sín taka á ófriðarsvæðinu í sunnanverðu landinu. Hollensk yfirvöld ætla að taka þátt í þessari fjölgun en vilja skýr svör um nokkur atriði. Þau vilja að þungvopnaðar sveitir séu til taks að verja friðargæsluliðana ef á þá er ráðist og að samið verði við stjórn Karzais forseta um hvernig farið verði með stríðsfanga. Sú krafa er meðal annars í kjölfar fregna um að bandaríska leyniþjónustan hafi notað Schiphol flugvöll í Hollandi til fangaflutninga. Erlent Fréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Sænskur hermaður er enn þungt haldinn eftir árás á friðargæsluliða í Afganistan. Annar hermaður lést í árásinni en tveir til viðbótar, auk tveggja óbreyttra borgara, hlutu minniháttar meiðsl. Aukinn þungi hefur verið að færast í mótspyrnu gegn erlendum herjum í landinu en á sama tíma búa evrópskar sveitir sig undir að taka við hlutverki bandarísku herjanna í landinu. Um fimmtán hundruð manns hafa látið lífið í átökum sem hafa blossað upp með auknu offorsi í Afganistan í ár. Árásin á sænsku friðargæsluliðana var dæmigerð: fjarstýrð sprengja var tendruð þegar bílalest Svíanna ók eftir vegi nálægt Mazar-i-Sharif á föstudag. Amanuddin Khan, lögreglustjóri í Mazar-i-Sharif "A mine was placed on the road in front of Now Bahar plastic factory. As a result of that three ISAF soldiers were injured and transferred to the hospital." Sjö íslenskir friðargæsluliðar hafa verið kallaðir heim af svipuðum slóðum vegna ólgunnar sem þar ríkir. Önnur íslensk friðargæslusveit er í vestanverðu landinu. Friðargæslan er á vegum Atlantshafsbandalagsins, sem er með níu þúsund hermenn í Afganistan. Bandaríkjaher, sem hefur það meginhlutverk að berjast gegn talibönum og Al Kaída, er að fækka í liði sínu í Afganistan og á sama tíma er NATO að undirbúa fjölgun friðargæsluliða og að þeir láti til sín taka á ófriðarsvæðinu í sunnanverðu landinu. Hollensk yfirvöld ætla að taka þátt í þessari fjölgun en vilja skýr svör um nokkur atriði. Þau vilja að þungvopnaðar sveitir séu til taks að verja friðargæsluliðana ef á þá er ráðist og að samið verði við stjórn Karzais forseta um hvernig farið verði með stríðsfanga. Sú krafa er meðal annars í kjölfar fregna um að bandaríska leyniþjónustan hafi notað Schiphol flugvöll í Hollandi til fangaflutninga.
Erlent Fréttir Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira