Erlent

Karnival í Köln

Köln í Þýskalandi er ekki fyrsta borgin sem kemur í hugann þegar minnst er á karnival. Kölnarbúar blása þó á slíkt og klukkan 11.11 í morgun, þann 11.11., hófst þeirra árlega kjötkveðjuhátíð. Hitastigið var heldur lægra en í Ríó í febrúar, enda voru búningarnir heldur efnismeiri en þar tíðkast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×