Erlent

Forseti Kína í opinberri heimsókn í Bretlandi

 
Hu Jintao, forseti Kína spásseraði um sali breska þingsins í dag og ræddi við breska ráðamenn, en hann er í opinberri heimsókn í Bretlandi. Mannréttindafrömuðir tóku honum ekki jafnvel heldur mótmæltu og veifuðu tíbetskum fánum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×