Erlent

Mannskæð bílsprengjuárás í Baquba

Bílasprengja sprakk í Írak í dag. Sjö írakskir lögreglumenn létust og níu manns særðust, þar á meðal þrír almennir borgarar, þegar bílasprengja sprakk í sjálfsmorðsárás á lögreglusveit. Árásin átti sér stað í borginni Baquba, sem er rétt norðan við Bagdad.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×