Erlent

Palestínskur unglingur drepinn

Palestínskur drengur kastar grjóti að ísraelskum hermönnum í bænum Qabatiya á Vesturbakkanum í dag.
Palestínskur drengur kastar grjóti að ísraelskum hermönnum í bænum Qabatiya á Vesturbakkanum í dag. MYND/AP

Palestínskur unglingur var skotinn til bana af ísraelskum hermönnum í bænum Nablus á Vesturbakkanum í dag. Að sögn talsmanns Ísraelshers var skotið á hóp Palestínumanna sem talið var að hafi verið að reyna að koma fyrir sprengjum í vegkanti á svæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×