Erlent

Inflúensufaraldur gæti kostað yfir 33 þúsund milljarða

Mannskæður heimsfaraldur inflúensu gæti kostað ríkustu þjóðir heims allt að 550 milljarða dollara, yfir 33 þúsund milljarða króna, að mati sérfræðinga Alþjóðabankans. Sérfræðingar funda nú í Genf í Sviss til að undirbúa varnir gegn inflúensufaraldri sem óttast er að verði skæður, til dæmis ef fuglaflensa stökkbreytist og berst í mannfólk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×