Erlent

Dóu af völdum görótts drykkjar

Um þrjátíu manns hafa látist og fjöldi manna er á sjúkrahúsi vegna áfengiseitrunar í borginni Magadan í austurhluta Rússlands. Lögreglumenn þar í landi hafa handtekið fjórar konur sem grunaðar eru um að hafa framleitt og selt heimagert áfengi en hald hefur verið lagt á á 1.200 lítra af drykknum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×