Erlent

Norski krónprinsinn í opinberi heimsókn í Danmörku

Hákon krónprins og Mette-Marit komu í opinbera heimsókn til Íslands árið 2004.
Hákon krónprins og Mette-Marit komu í opinbera heimsókn til Íslands árið 2004. Mynd/Vísir
Hákon krónprins er nú í opinberi heimsókn í Danmörku í tilefni þess að Noregur fagnar um þessar mundir 100 ára afmæli sínu sem sjálfstætt ríki. Heimsóknin hófst í Árósum og þaðan heldur Hákon til Kaupmannahafnar þar sem Margrét Þórhildur Danadrottning og Hinrik prins verða gestgjafar hans. Norska krónprinsessan, Mette-Marit, er ekki með í för en hún er ófrísk og varð því eftir í Noregi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×