Erlent

Evran tekin upp á Kýupur

MYND/AP

Kýpverjar taka upp evruna 1. janúar árið 2008. Yfirvöld á Kýpur höfðu gert sér vonir um að sameinast myntbandalaginu árið 2007 en sökum gríðarlegs fjárlagahalla verður ekkert úr því. Stjórnvöld þar í landi hafa hins vegar náð tökum á hallanum sem er nú undir þremur prósentum af landsframleiðslu sem er skilyrði svo hægt sé að ganga í myntbandalagið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×