Erlent

Blunkett segir af sér í annað sinn

Blunkett fyrir utan heimili sitt í morgun.
Blunkett fyrir utan heimili sitt í morgun. MYND/AP

David Blunkett, ráðherra atvinnu- og eftirlaunamála í bresku ríkisstjórninni, sagði af sér embætti í morgun. Blunkett hefur sætt ámæli fyrir að brjóta gegn siðareglum ráðherra með því að taka að sér launuð störf eftir að hann sagði af sér embætti innanríkisráðherra á síðasta ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×