Erlent

Ísraelskur hemaður féll á Gaza

Ísraelskir hermenn spjalla saman við Gaza-ströndina í gær.
Ísraelskir hermenn spjalla saman við Gaza-ströndina í gær. MYND/AP

Ísraelskur hermaður féll í skotbardaga við Palestínumenn á Gaza-ströndinni í morgun, að sögn talsmanns Ísraelshers. Þetta er fyrsta mannfallið í þeirra röðum síðan Ísraelsmenn yfirgáfu landnemabyggðirnar á Gaza snemma í haust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×