Víða vatnstjón á Höfn 17. október 2005 00:01 Talið er að hátt í 20 hús hafi orðið fyrir vatnstjóni á Höfn í Hornafirði um helgina eftir eina úrkomumestu helgi sem sögur fara af þar á slóðum. Enn er verið að meta skemmdir af völdum tjónsins. Steinþór Hafsteinsson, slökkviliðsstjóri á Höfn, var einn þeirra sem sá um að tæma götur bæjarins. Hann sagði að slökkviliðið hefði hafist handa við að dæla burt vatni um hádegi á laugardag og vinna þeirra hafi staðið til um klukkan tíu um kvöldið. Hann sagði að margir hefðu skemmt sér yfir vatninu sem flæddi víða, siglt um á kajak og börn hefðu meira að segja lagst til sunds. Sigfús Már Þorsteinsson varð fyrir töluverðu tjóni en vatn flæddi inn í íbúð hans við Höfðaveg. Sigfús segir að þegar mest var, hafi vatnshæðin náð um fimm sentíimetrum. Parket á gólfinu er ónýtt en hann segir að tjónaskoðunarmaður sé að meta tjónið af völdum vatnsins. Sigfús segir að hann og kona hans, Svala Hjaltadóttir, hafi reynt að ausa burt vatninu en ekki haft undan. Það var því lítið hægt að gera annað en að ganga um á stígvélum um íbúðina. Helgi Már Pálsson bæjarverkfræðingur segir að verið sé að kanna ástandið en hann telur að hátt í 20 hús hafi orðið fyrir tjóni að völdum vatnavaxtanna. Hann segir vatn hafa flætt inn á ótrúlegustu stöðum líkt og í kjallara Hafnarkirkju sem er sú bygging sem stendur hvað hæst á Höfn. Helgi telur að víða hafi verið um að ræða staðbundin vandamál og stíflur sem orsakaði að það flæddi inn í kjallara kirkjunnar og víðar. Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Talið er að hátt í 20 hús hafi orðið fyrir vatnstjóni á Höfn í Hornafirði um helgina eftir eina úrkomumestu helgi sem sögur fara af þar á slóðum. Enn er verið að meta skemmdir af völdum tjónsins. Steinþór Hafsteinsson, slökkviliðsstjóri á Höfn, var einn þeirra sem sá um að tæma götur bæjarins. Hann sagði að slökkviliðið hefði hafist handa við að dæla burt vatni um hádegi á laugardag og vinna þeirra hafi staðið til um klukkan tíu um kvöldið. Hann sagði að margir hefðu skemmt sér yfir vatninu sem flæddi víða, siglt um á kajak og börn hefðu meira að segja lagst til sunds. Sigfús Már Þorsteinsson varð fyrir töluverðu tjóni en vatn flæddi inn í íbúð hans við Höfðaveg. Sigfús segir að þegar mest var, hafi vatnshæðin náð um fimm sentíimetrum. Parket á gólfinu er ónýtt en hann segir að tjónaskoðunarmaður sé að meta tjónið af völdum vatnsins. Sigfús segir að hann og kona hans, Svala Hjaltadóttir, hafi reynt að ausa burt vatninu en ekki haft undan. Það var því lítið hægt að gera annað en að ganga um á stígvélum um íbúðina. Helgi Már Pálsson bæjarverkfræðingur segir að verið sé að kanna ástandið en hann telur að hátt í 20 hús hafi orðið fyrir tjóni að völdum vatnavaxtanna. Hann segir vatn hafa flætt inn á ótrúlegustu stöðum líkt og í kjallara Hafnarkirkju sem er sú bygging sem stendur hvað hæst á Höfn. Helgi telur að víða hafi verið um að ræða staðbundin vandamál og stíflur sem orsakaði að það flæddi inn í kjallara kirkjunnar og víðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira