Stígamót kæra BM ráðgjöf 15. október 2005 00:01 Ólafur Geirsson, stjórnarformaður BM ráðgjafar, segir málið byggt á misskilningi. „Það er ekkert sem liggur ekki opið hjá okkur. Við gefum út greiðsluseðla og erum með númerabirtingu á símum sem hringt er úr frá okkur.“ Ólafur segir að þeir starfsmenn sem hringdu umrædd símtöl hafi starfað lengi hjá fyrirtækinu og að telja megi útilokað að starfsmennirnir hafi sagst vinna fyrir Stígamót. „Það er enginn sem getur hafa haft einhvern fjárhagslegan ávinning af því að blekkja svona,“ segir Ólafur. Aðspurður hver skýringin á málinu sé segir Ólafur það geta komið fyrir að fólk tengi umrædda söfnun við Stígamót þar sem málefnin séu lík. „Við biðjum þá afsökunar sem telja sig hafa fengið rangar upplýsingar,“ segir Ólafur. Hann segir BM ráðgjöf tilbúna að draga greiðsluseðlana til baka ef þessir einstaklingar gefi sig fram. Ólafur vill enn fremur leggja áherslu á að fyrirtækið hafi átt í góðu samstarfi við forsvarsmenn átaksins Blátt Áfram og hafi aldrei starfað fyrir Stígamót. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir samtökin nú þegar hafa fengið fjórar tilkynningar þess efnis að verið væri að misnota nafn Stígamóta. „Við vitum ekki alveg umfangið á þessu. Það verður bara að skoða það í rólegheitunum.“ Aðspurð hvort tekið hafi verið fram í símtölunum að hringt væri á vegum Stígamóta segir Guðrún að svo hafi verið „Í því liggur alvarleikinn,“ segir Guðrún: „Vonandi var þetta ekki meira en þetta en það er nóg til að við að sjálfsögðu bregðumst við því. Við verðum að tryggja það að velunnarar Stígamóta séu ekki blekktir. Og þess vegna tökum við svona hluti alvarlega.“ Guðrún segir málum ekki þannig háttað að þau séu byggð á misskilningi: „Við erum búin að fá staðfestingu á að sagt var að söfnunin væri á vegum Stígamóta. Það er alveg á hreinu að var gert.“ Guðrún segir að kæran standi enn en málið verði skoðað nánar eftir helgi. Fréttir Innlent Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira
Ólafur Geirsson, stjórnarformaður BM ráðgjafar, segir málið byggt á misskilningi. „Það er ekkert sem liggur ekki opið hjá okkur. Við gefum út greiðsluseðla og erum með númerabirtingu á símum sem hringt er úr frá okkur.“ Ólafur segir að þeir starfsmenn sem hringdu umrædd símtöl hafi starfað lengi hjá fyrirtækinu og að telja megi útilokað að starfsmennirnir hafi sagst vinna fyrir Stígamót. „Það er enginn sem getur hafa haft einhvern fjárhagslegan ávinning af því að blekkja svona,“ segir Ólafur. Aðspurður hver skýringin á málinu sé segir Ólafur það geta komið fyrir að fólk tengi umrædda söfnun við Stígamót þar sem málefnin séu lík. „Við biðjum þá afsökunar sem telja sig hafa fengið rangar upplýsingar,“ segir Ólafur. Hann segir BM ráðgjöf tilbúna að draga greiðsluseðlana til baka ef þessir einstaklingar gefi sig fram. Ólafur vill enn fremur leggja áherslu á að fyrirtækið hafi átt í góðu samstarfi við forsvarsmenn átaksins Blátt Áfram og hafi aldrei starfað fyrir Stígamót. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, segir samtökin nú þegar hafa fengið fjórar tilkynningar þess efnis að verið væri að misnota nafn Stígamóta. „Við vitum ekki alveg umfangið á þessu. Það verður bara að skoða það í rólegheitunum.“ Aðspurð hvort tekið hafi verið fram í símtölunum að hringt væri á vegum Stígamóta segir Guðrún að svo hafi verið „Í því liggur alvarleikinn,“ segir Guðrún: „Vonandi var þetta ekki meira en þetta en það er nóg til að við að sjálfsögðu bregðumst við því. Við verðum að tryggja það að velunnarar Stígamóta séu ekki blekktir. Og þess vegna tökum við svona hluti alvarlega.“ Guðrún segir málum ekki þannig háttað að þau séu byggð á misskilningi: „Við erum búin að fá staðfestingu á að sagt var að söfnunin væri á vegum Stígamóta. Það er alveg á hreinu að var gert.“ Guðrún segir að kæran standi enn en málið verði skoðað nánar eftir helgi.
Fréttir Innlent Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fleiri fréttir Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum Sjá meira