Innlent

Eftirlaunafrumvarpið dýrt

Bjarni Benediktsson fékk Talnakönnun til að áætla kostnað við lífeyrisskuldbindinguna og tilkynnti Alþingi að hún yrði í besta falli til sjö milljón króna lækkunar, en í versta falli til 439 milljóna hækkunar. „Mér finnst það mikilvægt að veita Alþingi réttar upplýsingar, sérstaklega er mikilvægt að vanda til upplýsinga um hagsmunamál okkar þingmanna sjálfra,“ segir Helgi Hjörvar alþingismaður, en hann ætlar sér að taka þetta mál upp í Alþingi á mánudag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×