Hástökkvara hótað kyrrsetningu 23. október 2005 15:04 Javier Sotomayor, einum þekktasta íþróttamanni sögunnar, var hótað kyrrsetningu í Reykjavík í dag vegna deilna um hótelreikninga. Þessi mikli hástökkvari sækir hér mótaþing evrópska frjálsíþróttasambandsins og var þrátt fyrir allt í góðu skapi í dag, enda á hann afmæli. Javier Sotomayor er goðsögn í frjálsíþróttaheiminum. Enginn hefur stokkið oftar hærra en tvo og fjörutíu, en það hefur hann gert tuttugu og fjórum sinnum. Heimsmetið, 2,45 setti hann á heimsmeistaramótinu árið 1993 og enginn hefur komist nálægt því að slá það enn. Sotomayor hætti keppni fyrir fjórum árum, þrjátíu og fjögurra ára. Sotomayor er staddur hérlendis vegna mótaþings Evrópska frjálsíþróttasambandsins og að sögn Egils Eiðssonar hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands varð misskilningur með hótelbókanir vegna seinnar skráningar, svo hann var bókaður á tvö hótel. Deilur risu um hver skyldi greiða reikninginn, en það hefur verið leyst - að mestu að minnsta kosti - 220 evrur, um sextán þúsund krónur standa útaf og segir það kannski sitt um fjárhagsstöðu sérsambandanna. Sotomayor vann til hárra peningaverðlauna á ferlinum, en segist ekki ríkur maður í dag. Sotomayor segir að það hljóti auðvitað að koma að því að einhver slái heimsmetið hans, þótt hann vilji ekki spá fyrir um hver það verði. Tólf ár eru langur líftími fyrir heimsmet núorðið. Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Javier Sotomayor, einum þekktasta íþróttamanni sögunnar, var hótað kyrrsetningu í Reykjavík í dag vegna deilna um hótelreikninga. Þessi mikli hástökkvari sækir hér mótaþing evrópska frjálsíþróttasambandsins og var þrátt fyrir allt í góðu skapi í dag, enda á hann afmæli. Javier Sotomayor er goðsögn í frjálsíþróttaheiminum. Enginn hefur stokkið oftar hærra en tvo og fjörutíu, en það hefur hann gert tuttugu og fjórum sinnum. Heimsmetið, 2,45 setti hann á heimsmeistaramótinu árið 1993 og enginn hefur komist nálægt því að slá það enn. Sotomayor hætti keppni fyrir fjórum árum, þrjátíu og fjögurra ára. Sotomayor er staddur hérlendis vegna mótaþings Evrópska frjálsíþróttasambandsins og að sögn Egils Eiðssonar hjá Frjálsíþróttasambandi Íslands varð misskilningur með hótelbókanir vegna seinnar skráningar, svo hann var bókaður á tvö hótel. Deilur risu um hver skyldi greiða reikninginn, en það hefur verið leyst - að mestu að minnsta kosti - 220 evrur, um sextán þúsund krónur standa útaf og segir það kannski sitt um fjárhagsstöðu sérsambandanna. Sotomayor vann til hárra peningaverðlauna á ferlinum, en segist ekki ríkur maður í dag. Sotomayor segir að það hljóti auðvitað að koma að því að einhver slái heimsmetið hans, þótt hann vilji ekki spá fyrir um hver það verði. Tólf ár eru langur líftími fyrir heimsmet núorðið.
Fréttir Innlent Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira