Liðssöfnuður suðurnesjamanna 23. október 2005 15:04 Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum safna nú liði á Landsfundi Sjálfstæðismanna í þeim tilgangi að fá umdeildum drögum að ályktun um innanlandsflug hnekkt. Í er gert ráð fyrir því að verði innalandsflugið fært úr Vatnsmýrinni þá verði það ekki fært til Keflavíkur. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ Eins og fram hefur komið í fréttum er nú í fyrsta sinn gert ráð fyrir því í drögum að ályktun landsfundarins um samgöngumál að innanlandsflug verði fært úr Vatnsmýrinni. Athygli vekur hins vegar að í sömu drögum er sú leið að flytja flugið til Keflavíkur sögð munu valda því að rekstrarlegum forsendum verði kippt undan inannlandsflugi og flutningnum þangað þar með hafnað. Suðurnesjamenn sem fréttastofa hefur talað við í dag segja þessa ályktun koma sér mjög á óvart enda sé ekki gert ráð fyrir því hvert flugið muni fara úr Vatnsmýrinni. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ og einn landsfundarfulltrúa segir ljóst að Suðurnesjamenn á landsfundinum muni beita sér fyrir því að ályktunin verði ekki samþykkt í núverandi mynd. Hann segir það sæta furðu að eini raunverulegi kosturinn sem ræddur hafi verið sem lausn á málefnum innanlandsflugsins sé sleginn út af borðinu án þess að annar og þá raunhæfari sé nefndur. Í sama streng tekur Viktor Kjartansson landsfundarfulltrúi og formaður Flugkef, samtaka sem stofnuð voru fyrir skemmstu gagngert í þeim tilgangi að vinna að flutningi innanlandsflugsins til Keflavíkur. Hann segir sjálfstæðismenn á Suðurnesjum nú safna liði á landsfundinum í þeim tilgangi að fá drögunum hnekkt.Hann segir það sæta furðu að eini kosturinn sem ræddur hafi verið af alvöru skuli sleginn af. Fréttir Stj.mál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Sjálfstæðismenn á Suðurnesjum safna nú liði á Landsfundi Sjálfstæðismanna í þeim tilgangi að fá umdeildum drögum að ályktun um innanlandsflug hnekkt. Í er gert ráð fyrir því að verði innalandsflugið fært úr Vatnsmýrinni þá verði það ekki fært til Keflavíkur. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ Eins og fram hefur komið í fréttum er nú í fyrsta sinn gert ráð fyrir því í drögum að ályktun landsfundarins um samgöngumál að innanlandsflug verði fært úr Vatnsmýrinni. Athygli vekur hins vegar að í sömu drögum er sú leið að flytja flugið til Keflavíkur sögð munu valda því að rekstrarlegum forsendum verði kippt undan inannlandsflugi og flutningnum þangað þar með hafnað. Suðurnesjamenn sem fréttastofa hefur talað við í dag segja þessa ályktun koma sér mjög á óvart enda sé ekki gert ráð fyrir því hvert flugið muni fara úr Vatnsmýrinni. Árni Sigfússon bæjarstjóri í Reykjanesbæ og einn landsfundarfulltrúa segir ljóst að Suðurnesjamenn á landsfundinum muni beita sér fyrir því að ályktunin verði ekki samþykkt í núverandi mynd. Hann segir það sæta furðu að eini raunverulegi kosturinn sem ræddur hafi verið sem lausn á málefnum innanlandsflugsins sé sleginn út af borðinu án þess að annar og þá raunhæfari sé nefndur. Í sama streng tekur Viktor Kjartansson landsfundarfulltrúi og formaður Flugkef, samtaka sem stofnuð voru fyrir skemmstu gagngert í þeim tilgangi að vinna að flutningi innanlandsflugsins til Keflavíkur. Hann segir sjálfstæðismenn á Suðurnesjum nú safna liði á landsfundinum í þeim tilgangi að fá drögunum hnekkt.Hann segir það sæta furðu að eini kosturinn sem ræddur hafi verið af alvöru skuli sleginn af.
Fréttir Stj.mál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira