Innlent

Aðeins til einkanota

„Gagnagrunnur símaskrárinnar á netinu er eingöngu til einkanota,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Já. Fyrirtækið sér um rekstur á símaskra.is ásamt 118 og tengdri þjónustu. Fjöldi Íslendinga hefur fengið boð frá Clive Sanderson í Bandaríkjunum um að taka þátt í nám­stefnu hér á landi. Grunur leikur á að um svikafyrirbæri sé að ræða og upplýsingar um Íslendinga hafi verið teknar ólöglega af vef simaskrárinnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×