Vilja lækka matarskatt 9. október 2005 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kynnti tillögur sínar á fundi Samfylkingarfélagsins í gær. Hún vill hætta við lækkun tekjuskatts og lækka í staðinn matarskattinn. Hvernig hugnast varaformanni fjárlaganefndar lækkun virðisauka á matvæli. "Það er gamalt mál sem við Sjálfstæðismenn höfum verið með, og settum fram fyrir mörgum árum að reyna að lækka virðisaukann á matvælum," segir Einar Oddur Kristjánsson. "Við höfum haft það til skoðunar, vorum með það í okkar kosningaprógrammi fyrir síðustu kosningar og höfum sagt að við ætlum að reyna að koma því að einhverjum hluta á á þessu kjörtímabili. Einar Oddur er telur hins vegar ekki að rétt sé að hætta við lækkun tekjuskattsins. Lækkunin sé löngu ákveðin og gangi eftir að óbreyttum forsendum. En vilji Sjálfstæðismenn lækka matarskattinn og Samfylkingin líka, er þá að myndast pólitísk samstaða um lækkunina? "Það væri mjög ánægjulegt ef það gerðist í þinginu að allir legðust á árarnar og tækju alvarlega þær viðvörunarbjöllur sem núna klingja," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar. "Við munum leita samstarfs um þetta við alla flokka." Þó að Ingibjörg og Samfylkingin vilji hætta við lækkun tekjuskattsins nú var það á stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir nokkrum árum að lækka þann skatt. Er kúvendingin nú ekki ótrúverðug, þegar af lækkunin er í sjónmáli? "Veruleikinn í dag er allt annar en veruleikinn var 2001," segir Ingibjörg Sólrún. "Það er búið að lækka tekjuskattinn umtalsvert síðan þá. Þetta er algjörlega í samræmi við þær tillögur sem við fórum fram með fyrir síðustu kosningar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kynnti tillögur sínar á fundi Samfylkingarfélagsins í gær. Hún vill hætta við lækkun tekjuskatts og lækka í staðinn matarskattinn. Hvernig hugnast varaformanni fjárlaganefndar lækkun virðisauka á matvæli. "Það er gamalt mál sem við Sjálfstæðismenn höfum verið með, og settum fram fyrir mörgum árum að reyna að lækka virðisaukann á matvælum," segir Einar Oddur Kristjánsson. "Við höfum haft það til skoðunar, vorum með það í okkar kosningaprógrammi fyrir síðustu kosningar og höfum sagt að við ætlum að reyna að koma því að einhverjum hluta á á þessu kjörtímabili. Einar Oddur er telur hins vegar ekki að rétt sé að hætta við lækkun tekjuskattsins. Lækkunin sé löngu ákveðin og gangi eftir að óbreyttum forsendum. En vilji Sjálfstæðismenn lækka matarskattinn og Samfylkingin líka, er þá að myndast pólitísk samstaða um lækkunina? "Það væri mjög ánægjulegt ef það gerðist í þinginu að allir legðust á árarnar og tækju alvarlega þær viðvörunarbjöllur sem núna klingja," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar. "Við munum leita samstarfs um þetta við alla flokka." Þó að Ingibjörg og Samfylkingin vilji hætta við lækkun tekjuskattsins nú var það á stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir nokkrum árum að lækka þann skatt. Er kúvendingin nú ekki ótrúverðug, þegar af lækkunin er í sjónmáli? "Veruleikinn í dag er allt annar en veruleikinn var 2001," segir Ingibjörg Sólrún. "Það er búið að lækka tekjuskattinn umtalsvert síðan þá. Þetta er algjörlega í samræmi við þær tillögur sem við fórum fram með fyrir síðustu kosningar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira