Vilja lækka matarskatt 9. október 2005 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kynnti tillögur sínar á fundi Samfylkingarfélagsins í gær. Hún vill hætta við lækkun tekjuskatts og lækka í staðinn matarskattinn. Hvernig hugnast varaformanni fjárlaganefndar lækkun virðisauka á matvæli. "Það er gamalt mál sem við Sjálfstæðismenn höfum verið með, og settum fram fyrir mörgum árum að reyna að lækka virðisaukann á matvælum," segir Einar Oddur Kristjánsson. "Við höfum haft það til skoðunar, vorum með það í okkar kosningaprógrammi fyrir síðustu kosningar og höfum sagt að við ætlum að reyna að koma því að einhverjum hluta á á þessu kjörtímabili. Einar Oddur er telur hins vegar ekki að rétt sé að hætta við lækkun tekjuskattsins. Lækkunin sé löngu ákveðin og gangi eftir að óbreyttum forsendum. En vilji Sjálfstæðismenn lækka matarskattinn og Samfylkingin líka, er þá að myndast pólitísk samstaða um lækkunina? "Það væri mjög ánægjulegt ef það gerðist í þinginu að allir legðust á árarnar og tækju alvarlega þær viðvörunarbjöllur sem núna klingja," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar. "Við munum leita samstarfs um þetta við alla flokka." Þó að Ingibjörg og Samfylkingin vilji hætta við lækkun tekjuskattsins nú var það á stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir nokkrum árum að lækka þann skatt. Er kúvendingin nú ekki ótrúverðug, þegar af lækkunin er í sjónmáli? "Veruleikinn í dag er allt annar en veruleikinn var 2001," segir Ingibjörg Sólrún. "Það er búið að lækka tekjuskattinn umtalsvert síðan þá. Þetta er algjörlega í samræmi við þær tillögur sem við fórum fram með fyrir síðustu kosningar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir kynnti tillögur sínar á fundi Samfylkingarfélagsins í gær. Hún vill hætta við lækkun tekjuskatts og lækka í staðinn matarskattinn. Hvernig hugnast varaformanni fjárlaganefndar lækkun virðisauka á matvæli. "Það er gamalt mál sem við Sjálfstæðismenn höfum verið með, og settum fram fyrir mörgum árum að reyna að lækka virðisaukann á matvælum," segir Einar Oddur Kristjánsson. "Við höfum haft það til skoðunar, vorum með það í okkar kosningaprógrammi fyrir síðustu kosningar og höfum sagt að við ætlum að reyna að koma því að einhverjum hluta á á þessu kjörtímabili. Einar Oddur er telur hins vegar ekki að rétt sé að hætta við lækkun tekjuskattsins. Lækkunin sé löngu ákveðin og gangi eftir að óbreyttum forsendum. En vilji Sjálfstæðismenn lækka matarskattinn og Samfylkingin líka, er þá að myndast pólitísk samstaða um lækkunina? "Það væri mjög ánægjulegt ef það gerðist í þinginu að allir legðust á árarnar og tækju alvarlega þær viðvörunarbjöllur sem núna klingja," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingar. "Við munum leita samstarfs um þetta við alla flokka." Þó að Ingibjörg og Samfylkingin vilji hætta við lækkun tekjuskattsins nú var það á stefnuskrá Samfylkingarinnar fyrir nokkrum árum að lækka þann skatt. Er kúvendingin nú ekki ótrúverðug, þegar af lækkunin er í sjónmáli? "Veruleikinn í dag er allt annar en veruleikinn var 2001," segir Ingibjörg Sólrún. "Það er búið að lækka tekjuskattinn umtalsvert síðan þá. Þetta er algjörlega í samræmi við þær tillögur sem við fórum fram með fyrir síðustu kosningar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira