Erlent

Hollensku lögin rýmkuð

Búist er við því að þingið ræði þetta mál um miðjan október, en ekki er krafist lagabreytinga til þess að reglurnar taki gildi, að sögn talskonu hollenska heilbrigðisráðuneytisins, Annette Dijkstra. Líklegt þykir að Páfagarður muni fordæma reglurnar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×