Innlent

Fagna eindregið

"Við höfum eindregið fagnað þessari framkvæmd og óttumst ekki að þessi nýja ráðstefnuaðstaða komi til með að skerða viðskipti hjá þeim sem nú þegar reka slíka aðstöðu," segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Erna segir að hið nýja tónlistarhús verðir hugsanlega til þess að beina meiri athygli að landinu sem góðum valkosti til að halda ráðstefnur og gæti ennfremur orðið til þess að dreifa úr háannatímanum í ferðaþjónustu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×