Innlent

Snjór farinn á láglendi á Akureyri

Grenjandi rigning hefur verið á Akureyri í nótt og er snjór nú horfinn á láglendi en er enn í fjallshlíðum, meðal annars í Hlíðarfjalli. Þar hefur snjórinn valdið töfum á uppsetningu snjóframleiðslutækja, sem eiga að tryggja að nægilegur skíðasnjór verði í fjallinu þegar það verður opnað skíðafólki 3. desember.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×