Erlent

Tveir létust í bruna í Moskvu

Tvær konur létust þegar eldur kom upp í íbúðarblokk í Moskvu í morgun. Alls var 150 manns bjargað úr byggingunni en fjórir voru fluttir á sjúkrahús en eru þó ekki taldir í lífshættu. Ekki er vitað um eldsupptök og er málið í rannsókn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×