Komast óheftir um Alþingishúsið 24. september 2005 00:01 Fatlaðir geta nú í fyrsta sinn komist óheftir um Alþingishúsið. Lyfta var tekin þar í notkun í dag sem kemur fólki í hjólastól alla leið upp á þingpalla. Forseti Alþingis kynnti gestum í dag þær umfangsmiklu endurbætur sem staðið hafa yfir á þinghúsinu undanfarin þrjú ár. Mesta ahygli vekur að búið er að stórbæta aðgengi fatlaðra en Halldór Blöndal, forseti Alþingis, bauð Guðmundi Magnússyni, formanni ferlinefndar Öryrkjabandalagsins og Sjálfsbjargar, að taka út verkið. Þar þurfti að prófa hvort hjólastóllinn kæmist yfir þröskulda og reyndist það létt enda höfðu þeir verið lækkaðir. En stóra breytingin er lyftan en í gegnum tíðina hefur það reynst hreyfihömluðum torvelt að komast á milli hæða í gamla húsinu. Guðmundur kvaðst mjög ánægður með breytingarnar og segir hafa tekist að halda húsinu eins og það hafi verið hvað varðar stíl og fegurð um leið og það var gert þannig að það standist þær kröfur sem gerðar séu til húsa í dag. Og Guðmundur segir að fatlaðir hlakki til að mótmæla meira en áður með þessum breytingum á pöllum hússins, enda sé það nú auðveldara. Þetta eru mestu viðgerðir sem gerðar hafa verið á Alþingishúsinu frá því það var byggt árið 1881. Kostnaður nemur 285 milljónum króna en eftir er að gera við þakið og loftræstikerfi. Halldór Blöndal segir að honum finnist markverðast að hægt sé að færa húsið í upprunalegt horf og um leið gert það að betri vinnustað. Og það er ekki á hverjum degi sem fólki gefst tækifæri til að skoða þetta fagra og sögufræga hús. Slíkt býðst á morgun, laugardag, milli klukkan tíu og þrjú. Inngangur verður við aðaldyr nýja hússins, Skálans. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Fatlaðir geta nú í fyrsta sinn komist óheftir um Alþingishúsið. Lyfta var tekin þar í notkun í dag sem kemur fólki í hjólastól alla leið upp á þingpalla. Forseti Alþingis kynnti gestum í dag þær umfangsmiklu endurbætur sem staðið hafa yfir á þinghúsinu undanfarin þrjú ár. Mesta ahygli vekur að búið er að stórbæta aðgengi fatlaðra en Halldór Blöndal, forseti Alþingis, bauð Guðmundi Magnússyni, formanni ferlinefndar Öryrkjabandalagsins og Sjálfsbjargar, að taka út verkið. Þar þurfti að prófa hvort hjólastóllinn kæmist yfir þröskulda og reyndist það létt enda höfðu þeir verið lækkaðir. En stóra breytingin er lyftan en í gegnum tíðina hefur það reynst hreyfihömluðum torvelt að komast á milli hæða í gamla húsinu. Guðmundur kvaðst mjög ánægður með breytingarnar og segir hafa tekist að halda húsinu eins og það hafi verið hvað varðar stíl og fegurð um leið og það var gert þannig að það standist þær kröfur sem gerðar séu til húsa í dag. Og Guðmundur segir að fatlaðir hlakki til að mótmæla meira en áður með þessum breytingum á pöllum hússins, enda sé það nú auðveldara. Þetta eru mestu viðgerðir sem gerðar hafa verið á Alþingishúsinu frá því það var byggt árið 1881. Kostnaður nemur 285 milljónum króna en eftir er að gera við þakið og loftræstikerfi. Halldór Blöndal segir að honum finnist markverðast að hægt sé að færa húsið í upprunalegt horf og um leið gert það að betri vinnustað. Og það er ekki á hverjum degi sem fólki gefst tækifæri til að skoða þetta fagra og sögufræga hús. Slíkt býðst á morgun, laugardag, milli klukkan tíu og þrjú. Inngangur verður við aðaldyr nýja hússins, Skálans.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira