Leikjum lokið í Meistaradeildinni 13. september 2005 00:01 Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið, en óhætt er að segja að það hafi verið Real Madrid frá Spáni sem stal senunni, því liðið steinlá fyrir Frakklandsmeisturum Lyon með þremur mörkum gegn engu og hafa þjálfarar liðsins í gegn um tíðina verið reknir fyrir minna en svona úrslit. Það voru þeir John Carew, Juninho og Sylvain Wiltord sem skoruðu mörk franska liðsins, sem greinilega er til alls líklegt ef marka má þessi úrslit, en ljóst er að spænska liðið er í bullandi vandræðum. Liverpool gerði góða ferð til Spánar og lagði Real Betis 2-1. Þeir Pongolle og García skoruðu mörk enska liðsins, en Arzu minnkaði muninn fyrir heimamenn. Chelsea sigraði Anderlecht frá Belgíu í London, 1-0 en sigur heimamanna var langt frá því að vera sannfærandi og í raun hefðu bæði lið átt að skora fleiri mörk í leiknum. Frank Lampard skoraði sigurmark Chelsea í leiknum á 19. mínútu. AC Milan lenti í miklum vandræðum með Fenerbahce frá Tyrklandi, því eftir að Kaká kom heimamönnum yfir snemma leiks, náðu gestirnir að jafna og sú staða hélst fram á lokamínútur leiksins. Þá bætti Kaká við öðru marki sínu og Andriy Shevchenko innsiglaði 3-1 sigurinn með þriðja marki Milan. Glasgow Rangers báru sigurorð af Porto í hörkuleik í Skotlandi, þar sem heimamenn voru alltaf skrefinu á undan og uppskáru 3-2 sigur. Rosenborg vann góðan 3-1 útisigur á Olympiakos og Inter sigraði Artmedia Bratislava 1-0 á útivelli og PSV Eindhoven lagði Schalke 1-0. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira
Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið, en óhætt er að segja að það hafi verið Real Madrid frá Spáni sem stal senunni, því liðið steinlá fyrir Frakklandsmeisturum Lyon með þremur mörkum gegn engu og hafa þjálfarar liðsins í gegn um tíðina verið reknir fyrir minna en svona úrslit. Það voru þeir John Carew, Juninho og Sylvain Wiltord sem skoruðu mörk franska liðsins, sem greinilega er til alls líklegt ef marka má þessi úrslit, en ljóst er að spænska liðið er í bullandi vandræðum. Liverpool gerði góða ferð til Spánar og lagði Real Betis 2-1. Þeir Pongolle og García skoruðu mörk enska liðsins, en Arzu minnkaði muninn fyrir heimamenn. Chelsea sigraði Anderlecht frá Belgíu í London, 1-0 en sigur heimamanna var langt frá því að vera sannfærandi og í raun hefðu bæði lið átt að skora fleiri mörk í leiknum. Frank Lampard skoraði sigurmark Chelsea í leiknum á 19. mínútu. AC Milan lenti í miklum vandræðum með Fenerbahce frá Tyrklandi, því eftir að Kaká kom heimamönnum yfir snemma leiks, náðu gestirnir að jafna og sú staða hélst fram á lokamínútur leiksins. Þá bætti Kaká við öðru marki sínu og Andriy Shevchenko innsiglaði 3-1 sigurinn með þriðja marki Milan. Glasgow Rangers báru sigurorð af Porto í hörkuleik í Skotlandi, þar sem heimamenn voru alltaf skrefinu á undan og uppskáru 3-2 sigur. Rosenborg vann góðan 3-1 útisigur á Olympiakos og Inter sigraði Artmedia Bratislava 1-0 á útivelli og PSV Eindhoven lagði Schalke 1-0.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sjá meira