Erlent

Öflugur jarðskjálfti í Kyrrahafi

Jarðskjálfti upp á 7,3 á Richter varð í Papúa Nýju-Gíneu í morgun. Engar fréttir hafa enn borist af tjóni eða mannskaða. Ekki er talið að hætta sé á flóðbylgju af völdum skjálftans samkvæmt Reuters-fréttastofunni en Papúa Nýja-Gínea er staðsett á eyju í Kyrrahafi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×