Erlent

Breskur bannlisti

Stjórnvöld í Bretlandi hafa sett saman lista yfir hundrað menn, sem verður meinað að koma til Bretlands í nánustu framtíð. Listinn er unninn í samráði við sendiráð Bretlands víða um heim, sem hafa bent á menn sem tengjast hryðjuverkasamtökum, eða hafa hvatt til hryðjuverka.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×