Sport

Owen hafnaði tilboði Everton

Enski landsliðsmaðurinn Michael Owen hjá spænska stórliðinu Real Madrid hefur hafnað tilboði Everton um að ganga til liðs við félagið. Everton bauð 10 milljónir punda í Owen en því var hafnað en Owen hafði ekki áhuga á að fara til liðsins. Feyenoord hafnaði einnig tilboði Everton í sóknarmanninn Dirk Kuyt en það hljóðaði einnig upp á 10 milljónir punda. Everton leikur á morgun síðari leik sinn gegn Villareal í forkeppni meistaradeildarinnar og verður leikurinn á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×