Erlent

Brasilíumenn yfirheyra nefnd

Wagner Goncalves, lögfræðilegur ráðgjafi brasilísku ríkisstjórnarinnar, til hægri, og Marcio Pereira Pinto Garcia frá dómsmálaráðuneytinu komu til Lundúna í gær til að rannsaka dauða Menezes. Lögreglumenn skutu hinn 27 ára Brasílíumann til bana á lestarstöð í Lundúnum í júlí því þeir héldu að hann væri hryðjuverkamaður. Skýrsla sem rannsóknarnefndin hefur unnið lak í fjölmiðla fyrir skemmstu en í henni kom fram að fullyrðingar lögreglu um tildrög málsins væru ekki í samræmi við framburð vitna og myndir úr eftirlitsmyndavélum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×