Tildrög óljós 19. ágúst 2005 00:01 Strætisvagnstjóri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild eftir að strætisvagn og vörubíll skullu saman á gatnamótum Suðurlandsbrautar, Laugavegar og Kringlumýrarbrautar um klukkan níu í morgun. Strætisvagninn var á leið vestur Suðurlandsbraut og vörubíllinn norður Kringlumýrarbraut. Þeir skullu saman á gatnamótunum, strætisvagninn snerist níutíu gráður og kastaðist upp á hálfkláraða umferðareyju. Fimm farþegar voru í vagninum og voru þeir allir fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Einn var lagður inn til eftirlits næsta sólarhring en hinir fengu að fara heim að skoðun lokinni. Saga þurfti súlur í vagninum svo hægt væri að koma öllum út. Vagnstjórinn er hins vegar alvarlega slasaður á fótum. Strætisvagninn lenti á vörubílnum rétt aftan við stýrishúsið og kastaðist vagnstjórinn út úr vagninum við höggið. Hann var fluttur beint á sjúkrahús og fór þar í stóra aðgerð. Hann liggur nú á gjörgæsludeild og er líðan hans stöðug, að sögn vakthafandi læknis. Vörubílstjórinn slapp ómeiddur. Gatnamótunum var lokað í drjúga stund meðan hlúð var að slösuðum og lögregla rannsakaði slysstaðinn. Eins og sjá má eru bæði strætisvagninn og vörubíllinn mikið skemmdir. Lögregla hefur yfirheyrt vitni í dag og er enn að rannsaka tildrög slyssins. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Strætisvagnstjóri liggur alvarlega slasaður á gjörgæsludeild eftir að strætisvagn og vörubíll skullu saman á gatnamótum Suðurlandsbrautar, Laugavegar og Kringlumýrarbrautar um klukkan níu í morgun. Strætisvagninn var á leið vestur Suðurlandsbraut og vörubíllinn norður Kringlumýrarbraut. Þeir skullu saman á gatnamótunum, strætisvagninn snerist níutíu gráður og kastaðist upp á hálfkláraða umferðareyju. Fimm farþegar voru í vagninum og voru þeir allir fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Einn var lagður inn til eftirlits næsta sólarhring en hinir fengu að fara heim að skoðun lokinni. Saga þurfti súlur í vagninum svo hægt væri að koma öllum út. Vagnstjórinn er hins vegar alvarlega slasaður á fótum. Strætisvagninn lenti á vörubílnum rétt aftan við stýrishúsið og kastaðist vagnstjórinn út úr vagninum við höggið. Hann var fluttur beint á sjúkrahús og fór þar í stóra aðgerð. Hann liggur nú á gjörgæsludeild og er líðan hans stöðug, að sögn vakthafandi læknis. Vörubílstjórinn slapp ómeiddur. Gatnamótunum var lokað í drjúga stund meðan hlúð var að slösuðum og lögregla rannsakaði slysstaðinn. Eins og sjá má eru bæði strætisvagninn og vörubíllinn mikið skemmdir. Lögregla hefur yfirheyrt vitni í dag og er enn að rannsaka tildrög slyssins.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira