Erlent

Milljón pílagrímar bíða páfa

Þetta er fyrsta heimsókn páfans til heimalands síns síðan hann var kjörinn páfi 19. apríl síðastliðinn. Hann kom til Kölnar í gær en heimsókn hans mun standa fram á sunnudag. Búist er við að allt að ein milljón pílagríma verði í borginni á sunnudag til að hlýða á messu páfa.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×