Erlent

SAS selur aðra leið

SAS flugfélagið hefur skorið upp herör gegn lággjaldaflugfélögum, og mun hér eftir aðeins selja miða aðra leiðina, á flugleiðum sínum í Evrópu. Talsmaður flugfélagsins segir að þetta sé það sem viðskiptavinirnir vilji í stað þess að vera neyddir til þess að kaupa miða báðar leiðir, með allskonar skilyrðum um dvalarlengd og dvalardaga erlendis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×