Erlent

Atvinnuleysi eykst í Bretlandi

Fjöldi atvinnuleysisbótaþega er nú 866 þúsund og mælt atvinnuleysishlutfall er samkvæmt því 2,8 prósent. Atvinnuleysi í Bretlandi er 4,8 prósent, en þá er miðað við alla án atvinnu, hvort sem þeir eiga rétt á atvinnuleysisbótum eða ekki. Hagstofan skýrir fjölgunina með fækkun starfa í iðnaði en ekki hafa færri starfað við iðnað frá upphafi skráningar 1978.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×