Erlent

Tugir látast í Bagdad

Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi bíl sinn í loft upp nálægt hópi lögreglumanna, að sögn talsmanns í bandaríska hernum í Írak. Annar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi bíl sinn í loft upp nálægt sjúkrahúsi í grenndinni hálftíma síðar þar sem margir hinna slösuðu úr fyrri árásinni höfðu leitað læknishjálpar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×